Fara í efni

Hrunaréttir

Hrunaréttir

Hrunaréttir eru 4 km frá Flúðum,

Réttir eru haldnar í September

Fyrstu réttirnar voru byggðar í Hrunamannahreppo stóðu við Túnsberg vetan við Litlu-laxsá og er talið að þær hafa verið byggðar á milli 16 og 17.öld. Réttirnar

 voru hringlaga og stóðu í halla. Aðstaðan var ekki sú vænlegasta.
í kringum 1950 var ákveðið að hætta að nota þær réttir og voru nýjar réttir bygðar út steypu við Hrunavelli, þær voru teknar í notkun 1954. Þær stóðu til ársins

 2011 en þá voru þær ornar illa farnar, ákveðið var að rífa þær niður og byggja nýjar.

Árið 2011 voru nýjar réttir vígaðar, þær eru ekki hlaðnar eins og fletar fjárréttir vegna þess þær standa á jarðskjálftabelti.

Esther Guðjónsdóttir bóndi í Hrunamannahrepp fór fyrir hönnun

 réttana. Réttirnar skyldu byggðar upp eftir eyktum og eyktarmörkunum. Eykt er heiti á tímalengd

 og er hver eykt einn áttundi hluti af sólahring. Eyktarmörkin eru þar sem eyktirnar mætast. Innri hringnum utan um almenninginn var haldið í sama formi og áður.

Efnisvalið er sérkennilegt ef það er borið saman við efnisval annarra rétta. Markmið efnisvalsins, stuðlaberg og galvaníserað járn, var að hönnunin átti að vera eins viðhaldsfrí og mögulegt væri.55 Stuðlabergið var steypt niður ásamt járnstaurunum í grindverkinu.

Stuðlabergið í innri hring réttana var gefið af Haukholtum í Hrunamannahreppi. Hliðin inn í dilkana eru merkt hverjum bæ með álböndum. Þar kemur fram 

bæjarnafn og númerið sem er á mörkum kindana

Leitir og réttir | Hrunamannahreppur (fludir.is)