Íþróttamannvirki
Á Flúðum er bæði sundlaug og íþróttahús, en í íþróttahúsinu er einnig tækjasalur fyrir almenning.
Umsjónarmaður íþróttamannvirkja er Arna Þöll Sigmundsdóttir arna@fludir.is
Íþróttahúsið á Flúðum
Sími 480 6605
Tækjasalur:
Opnar miðvikudaginn 15. janúar kl. 17
Opnunartími tækjasals:
mán-fim: 8:00 - 21:00
fös: 10:00 - 18:00
lau: 9:00-13:00
Opening hours at the gym:
Mon-Thu: 8:00 - 21:00
Fri: 10:00 - 18:00
Sat: 9:00-13:00
Sundlaugin á Flúðum
Sími 480 6625
Sundlaugin á Flúðum er 25 metra löng. Þar eru einnig tveir heitir pottar, kalt kar og náttúrulegt gufubað.