Fara í efni

Hrepphólakirkja

Hrepphólakirkja

Hrepphólakirkja er í Hrunaprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1909 úr járnvörðu timbri. er eftir Ásgrím Jónsson, listmálara.

Katólskar kirkjur voru helgaðar Ólafi helga Noregskonungi. Útkirkja var á Hofi í Gnúpverjahreppi en hún var aflögð um aldamótin 1800 og sóknin lögð til Hrepphóla. Hrepphólaprestakall var lagt niður 1880 og nú er þar útkirkja frá Hruna.

Jörðin Hrepphólar er landnámsjörð. Meðal þeirra, sem lögðu hönd á plóginn við byggingu kirkjunnar var Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari.

Hinn 29. desember 1908 geisaði gífurlegt fárviðri í Árnesþingi og þá fauk hluti kirkjunnar. Hún var síðan reist aftur úr efninu, sem fauk en styttist við það um fimmtung.

Sóknaprestur: Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson

Hrepphólar
846 fllúðir

Netfang: hrunaprestur@gmail.com
Facebooksíða hrunaprestakall 

Sóknarnefnd
Formaður: Sigurður Ágústsson 
Ritari: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir 
Gjaldkeri: Arnfríður Jóhannsdóttir