Bergrisinn bs.
Sveitarfélögin Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grafningshreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Skaftárhreppur og Mýrdalshreppur reka byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks.
Aðildarsveitarfélögin fela byggðasamlaginu skipulag og framkvæmd þjónustu við fatlað fólk, sem á lögheimili í aðildarsveitarfélögunum, í samræmi við lög nr. 59/19992 um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum.
Hlutverk byggðasamlagsins er að útfæra þjónustu við fólk með fötlun. Fjárhagslegri og faglegri umgjörð hennar er nánar lýst í samþykktum Bergrisans sem eru aðgengilegar hér.
Hér má sjá reglur Bergrisans bs um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk.
Fulltrúar Hrunamannahrepps á aðalfundum Bergrisans eru:
Jón Bjarnason | 848-2599 | jonbjarna@fludir.is |
Bjarney Vignisdóttir | 895-8978 | bjarney@fludir.is |
Alexandra Rós Jóhannesdóttir | 844-1824 | alexandra@fludir.is |
Varam: Herbert Hauksson | 696-5116 | herbert@fludir.is |
Varam: Daði Geir Samúelsson | 868-1758 | dadi@fludir.is |