Fara í efni

Handverk og hönnun

Viss á Flúðum

VISS veitir hæfingu, starfsþjálfun og verndaða vinnu fötluðum einstaklingum 18 ára og eldri sem miðar að því að auka hæfni þess til starfa og þátttöku í daglegu lífi eða á almennum vinnumarkaði.
Eru þau að búa til allskonar fallega hluti og endurvinna ýmis efni.
Er til sölu allskonar útskorið, leirað og saumaðir munir eins og fjölnotapokar.

Vesturbrún 20
845 Flúðum

Sími: 690-6024
Netfang: else@fludir.is

VISS- Flúðir -Vinnustofan Kjallarinn | Facebook

 

Fjallfrúin

fallegar saumaðar vörur frá brúðarslörum, púðum og fleirra.

Sími : 893-6423
Netfang: ellajona@fjallafruin.is

Heimasíðan Fjallfrúin

Unnur Púðar

Unnur Þórsdóttir er einstök stúlka með Downs heilkenni sem fynst voðalega skemmtilegt að sauma út. 
Er hún og Fjallafrúin í samstarfi með að  gera púða til sölu til styrktar Downs-félagsins.

hægt er að kaupa púða hennar hér
Facebook síða

 

Bragginn Studio


Braginn er fjölnota svæði fyrir list, mat, námskeið og viðburði.

Þar er búið til keramik vörur og haldin námskeið tengd mat.

Birtingarholt 3
845 Flúðir

Sími: 897-9923
Netfang: braginn.studio@gmail.com

Heimasíða
Instagram síða
Facebook síða

 

Laugarland Art, Dolls, Homecraft

Fjölbreytt handverk og einstakt dúkkusafn

Netfang: doramjoll@hotmail.com
Sími: 847-5920/868-4006

 

Litla Húsið

Markaður með gamla fallega muni

Suðurbrún 7
845 Flúðir

Sími: 690-6024