Fara í efni

Lóðir lausar til úthlutunar á Flúðum

Fannborgartangi 1-7, Flúðum.  4. íbúða raðhús. 
Fannborgartangi 1-7, lóðastærð 2.011m2, nýtingarhlutfall 0,40. Heimilað byggingarmagn 804m2.
Húsið skal uppfylla skilmála deiliskipulags sem má finna hér. Lóðin er byggingahæf nú þegar og gatnagerð er lokið. 
Hér má finna tengil á deiliskipulag svæðisins í heild. 
Sjá lóðablað hér.

Birkihlíð 17-21, Flúðum - 3 íbúða raðhús
Birkihlíð 17-21, lóðastærð 848,4m2, nýtingarhlutfall 0,35. Heimilað byggingarmagn 297m2.
Húsið skal uppfylla skilmála deiliskipulags sem má finna hér. Lóðin er byggingahæf nú þegar. 
Hér má finna tengil á deiliskipulag svæðisins í heild.
Sjá lóðablað hér.

Loðmundartangi 22, Flúðum - einbýlishús
Loðmundartangi 22, lóðastærð 706m2, nýtingarhlutfall 0,34. Heimilað byggingamagn 240m2.
Húsið skal uppfylla skilmála deiliskipulags sem má finna hér. Lóðin er byggingahæf nú þegar.  
Hér má finna tengil á deiliskipulag svæðisins í heild. 
Sjá lóðablað hér.

Loðmundartangi 29, Flúðum - einbýlishús
Loðmundartangi 29, lóðastærð 747m2, nýtingarhlutfall 0,34. Heimilað byggingamagn 254m2.
Húsið skal uppfylla skilmála deiliskipulags sem má finna hér. Lóðin er byggingahæf nú þegar. 
Hér má finna tengil á deiliskipulag svæðisins í heild. 
Sjá lóðablað hér.

Við Iðjuslóð á Flúðum  - atvinnuhúsnæði
Við Iðjuslóð á Flúðum eru lausar til umsóknar góðar lóðir fyrir atvinnuhúsnæði.  Iðjuslóð er mjög vel staðsett við milli Bræðratunguvegar og Skeiða- og Hrunamannavegar, í alfaraleið.  Á svæðinu eru góðir möguleikar til fjölbreyttrar uppbyggingar atvinnuhúsnæðis enda staðsetning og sýnileiki eins og best verður á kosið.  Á næsta ári mun hefjast bygging Björgunarmiðstöðvar við Iðjuslóð og jafnframt gerir sveitarfélagið ráð fyrir að frágangi við götuna verði lokið á sama tíma.   Lóðirnar eru byggingahæfar nú þegar. 
Iðjuslóð 15, lóðastærð 2.400m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6. Heimilað byggingamagn allt að 1.440m2.
Iðjuslóð 6, lóðastærð 1.596m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6. Heimilað byggingamagn allt að 957m2.
Iðjuslóð 8, lóðastærð 1.940m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6. Heimilað byggingamagn allt að 1.164m2.
Iðjuslóð 10, lóðastærð 1.940m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6. Heimilað byggingamagn allt að 1.164m2.
Iðjuslóð 12, lóðastærð 1.940m2, nýtingarhlutfall 0,4-0,6. Heimilað byggingamagn allt að 1.164m2.

Hér má nálgast nánari skilmála deiliskipulags. 

Umsóknum um lóðirnar með þeim fylgigjögnum sem krafist er skal skila til Ráðhúss Hrunamannahrepps á netfangið hruni@fludir.is.
Að jafnaði fer lóðaúthlutun fram á fundum sveitarstjórnar fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði og skulu umsóknir hafa borist fyrir kl. 12:00 þriðjudaginn á undan. 

Sveitarstjóri gefur allar nánari upplýsingar í síma 480-6600 eða á netfanginu
hruni@fludir.is

Sveitarstjóri.