Félagsheimili Hrunamanna
Félagsheimili Hrunamanna
845 – Flúðir
Sími: 480 6614 / 893 6610
Húsvörður er Sigrún Guðlaugsdóttir felagsheimili@fludir.is
Í félagsheimilinu eru nokkrir mismunandi salir sem henta til fjölbreyttra skemmtana og viðburða.
Má þar til dæmis nefna veislur ýmiskonar, námskeið, markaði, dansleiki og tónleika.
Auðvelt er að hýsa alls konar veisluhöld í húsinu þar með taldar fermingar og brúðkaup.
Mörg góð fundarherbergi eru einnig í félagsheimilinu.
Salurinn uppsettur fyrir uppskruhátíð-markað
Salurinn uppsettur fyrir jólaball 2023
Salur settur upp til borðhalds
Stjörnusalur er fallegur rúmgóður salur á efri hæð sem hentar til margvíslegra viðburða.
Félagsheimili Hrunamanna var vígt sunnudaginn 23. nóvember 1958.
Hér má lesa frétt sem birtist í Suðurlandi það ár: