Fara í efni

Hrossaræktarfélag Hrunamanna

Hrossaræktarfélag Hrunamanna var stofnað 25 janúar 1912,
og fagnaði því 100 ára afmæli á því herrans ári 2012, það hefur starfað óslitið í yfir 100 ár.

Félagið stendur fyrir árlegum vísindaferðum, folaldasýningu og veitir verðlaun fyrir hæðst dæmdu hross innan félagsins ásamt að standa fyrir fleiri viðburðum og fræðsluerindum sem snúa að hrossarækt.

 

 

netfang: hrosshrun@gmail.com
Heimasíða: Hrossaræktarfélag Hrunamanna
Facebooksíða Hrossaræktarfélags Hrunamanna