Um leið og við þökkum ánægjulegt samstarf og skemmtilegar samverustundir á árinu sem er að líða minnum við á að áramótabrenna Hrunamannahrepps verður á tjaldsvæðinu kl. 17:00 í dag, Gamlársdag. Óskum ykkur öllum farsældar og gleði á komandi ári.