Bilun er í ljósleiðara við Birtingaholt og Syðra-Langholt.
Unnið er að viðgerð. Vonast er til að viðgerð ljúki í kvöld.
Beðist er afsökunar á þeim óþægindum sem þetta veldur.