Fara í efni

Atvinnumálastefna Uppsveitanna til umsagnar hjá íbúum.

Verkefnahópur um gerð atvinnustefnu Uppsveita Árnessýslu
leggur hérfram drög að atvinnumálastefnu fyrir árin 2023-2027til kynningar um leið og íbúum er hér með gefinn kostur á að senda inn
athugasemdir.
 

Löng hefð er fyrir samstarfi sveitarfélaganna í ýmsum málaflokkum og nú við mótun sameiginlegrar atvinnumál astefnu Uppsveitanna. 
Hvert sveitarfélag hefur sína sérstöðu, en stefnan tekur til atvinnulífs á svæðinu í heild. Sjónarmið íbúa og atvinnulífs eru mikilvæg og því væri afar gott ef sem flestir myndu kynna sér stefnuna og gera viðeigandi athugasemdir fyrir 16. maí 2023. 

Athugasemdir skal senda á netfangið:   sveitir@sveitir.is

Áhugasamir eru hvattir til aðkynna sér stefnudrögin sem finna má hér.  En skýrslan er bæði myndræn og skemmtileg svo engum ætti að leiðast lesturinn.

Sveitarstjóri