Fara í efni

Íþróttamaður ársins

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd óskar eftir tilnefningum á íþróttamanni ársins í Hrunamannahreppi, fyrir afrek árið 2024. Með tilnefningunni þarf að fylgja rökstuðningur fyrir tilnefningunni. Viðkomandi þarf að vera búsettur í Hrunamannahreppi en má stunda sína íþrótt annarstaðar en í Hrunamannahreppi.

Óskað er eftir að tilnefningarnar verði sendar á tölvupóstfangið sigfrid@fludir.is fyrir 15. maí