Fara í efni

Nýr styrktarsjóður – ÖRVAR

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir í nýjan sjóð fyrir skapandi greinar og nýsköpun. Sjóðurinn styður við frumleg og samfélagsleg verkefni sem ekki teljast styrkhæf annars staðar og eru ekki styrkt með öðrum hætti.
Að jafnaði eru styrkir eingöngu veittir til verkefna sem ekki njóta lögbundins stuðnings eða falla undir sjóði eða sérstaka samninga

Allar upplýsingar um sjóðinn má finna hér:

ÖRVAR – Styrktarverkefni fyrir skapandi greinar og nýsköpun

Umsóknarfrestur er til og með 6. maí 2025.

Sjá nánar og sækja um hér: https://www.stjornarradid.is/.../styrkir-og-sjodir/orvar