Fara í efni

Bólusetning vegna inflúensu á HSU

Bólusetning vegna inflúensu á HSU

 

Einstaklingum 60 ára og eldri og einstaklingum með undirliggjandi sjúkdóma er bent á að hringja á sína heilsugæslustöð og bóka tíma í bólusetningu.

 

Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættuhópar njóti forgangs við inflúensubólusetningar:

  • Allir einstaklingar 60 ára og eldri
  • Börn fædd 2020 eða síðar sem náð hafa 6 mánaða aldri við bólusetningu
  • Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, offitu, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum
  • Barnshafandi
  • Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan
  • Fólk í starfstengdri áhættu vegna samsmits árlegrar infúensu og fuglainflúensu

 

Fréttina má lesa hér

 

Heilsugæslan Laugarási
Sími: 432-2770