Fara í efni

Lóðir við Birkihlíð lausar til umsóknar.

Hringur er um lausar lóðir við Birkihlíð.
Hringur er um lausar lóðir við Birkihlíð.

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps auglýsir eftirfarandi lóðir lausar til umsóknar skv. þeim reglum sem gilda um lóðaúthlutanir í sveitarfélaginu:

Birkihlíð 12-16.
Lóðin er 1.250m2 að stærð.
Nýtingarhlutfall 0,6.
Á lóðinni skal byggja fjölbýli á tveimur hæðum, fjöldi íbúða 4-6.
Heimilað byggingamagn er 750m2.

Birkihlíð 6.
Lóðin er 566,6m2 að stærð.
Nýtingarhlutfall 0,5.
Á lóðinni skal byggja einbýlishús á tveimur hæðum.
Heimilað byggingamagn er 283,3m2.

Umsóknum um lóðirnar með þeim fylgigjögnum sem krafist er skal skila til Ráðhúss Hrunamannahrepps.
Sveitarstjóri gefur allar nánari upplýsingar í síma 480-6600 eða á netfanginu
hruni@fludir.is

Úthlutun fer fram á fundum sveitarstjórnar og verður næsti fundur haldinn þann 16. nóvember.
Skulu umsóknir hafa borist fyrir hádegi þann 14. nóvember eigi þær að ná inn á dagskrá fundarins.

Sveitarstjóri.