Jólin kvödd á laugardaginn.
03. janúar
Hér í Hrunamannahreppi kveðjum við jólin örlítið fyrr en aðrir og hittumst við þrettándabrennu sem haldin verður á tjaldsvæðinu laugardaginn 4. janúar kl.20:00.
Þó þetta sé 4. janúar þá skjótum við burt jólunum með glæsilegri flugeldasýningu á vegum Björgunarfélagsins Eyvindar og hefst hún kl. 20:30.
Með kærum óskum um gleðilegt og farsælt nýtt ár og þakklæti fyrir liði