Flúðir um Versló 2023
Helstu dagskrárliðir eru eftirfarandi:
21:00 Upphitun á Sæsabar - Hlynur Snær trúbbar frá kl. 21:00
17:00 Pub-Quiz á Sæsabar - QuizMaster Árni Þór - Frítt inn
Forsala á Sæsabar og miðasala við hurð. Miðaverð: 4.990,-
Laugardagur 5. ágúst
11:30 - 14:30 Sýning á helstu vélknúnu fákum Hreppakappa á bílaplani leikskólans á Flúðum
Fín upphitun fyrir torfæruna.
Allan daginn: Markaðir
Fjölbreytt leiktæki í Lystigarðinum frá Kastalar.is
Kandyfloss, Krap, Popp, glitrandi dót og fleira og fleira í Félagsheimilinu.
12:00 - 14:00 Fjölskyldu- & barnaskemmtun á planinu við Félagsheimili Hrunamanna
-Lalli töframaður
-BMX Brós
-Sylvia & Árni ásamt hundinum Oreo
-Tónlistaratriði
...og fleira og fleira
Frítt fyrir alla
15:00 - 16:30 Hin árlega bráðvinsæla Traktoratorfæra í Torfdal
17:00 - 17:30 Sláttutraktoratorfæra í Torfdal sló í gegn á síðasta ári
20:30 Tónleikar í Félagsheimili - GDRN ásamt Moses Hightower
Miðasala á TIX.IS, á Sæsabar og við hurð. Miðaverð 4.990
23:00 - 02:00 Stórdansleikur í Félagsheimili Hrunamanna - Stjórnin heldur uppi stanslausu fjöri
Forsala á Sæsabar 4.900 og miðasala við hurð 5.900
13:00 Leikhópurinn Lotta sýnir leikritið um Gilitrutt í Lystigarðinum
15:00 Furðubátakeppni við Litlu-Laxá
22:00 Brekkusöngur og varðeldur í Torfdal - Bjössi "Greifi" stýrir söngnum sem verður einnig í beinni útsendingu á Bylgjunni.
23:00 -02:00 Dansleikur í Félagsheimili Hrunamanna - Hljómsveitin Greifarnir sjá um fjörið
Forsala á Sæsabar 4.900 og miðasala við hurð 5.900