Fara í efni

Íslenskukennsla / Icelandic course - Flúðum.

Icelandic courses are based on the Curriculum of Icelandic for Foreigners published by the Ministry of Education, Science and Culture.

This is a course for beginners where students learn the Icelandic alphabet, pronunciation and basic vocabulary. Students practice speaking, understanding, reading and writing basic sentences through diverse learning methods. Basic grammar is introduced in relation to the learning material.

The teaching will take place in Flúðaskóli every monday and wednesday starting on the 11th of September until the 15th of November. 

**************************************************
Íslensku kennsla í boði á Flúðum í vetur.  

Námskeiðið er fyrir byrjendur þar sem nemendur læra íslenska stafrófið, framburð og grunnorðaforða. Skilningur, lestur og ritun einfaldra setninga með áherslu á talþjálfun með fjölbreyttum kennsluaðferðum. Einföld málfræði er kynnt.

Kennslustaður: Flúðaskóli

11. september – 15. nóvember
Mánudagar og miðvikudagar 17:00-19:00
Kennari: Alma Jenný Sigurðardóttir

Hér má sjá allar nánari upplýsingar um námskeiðið