Fara í efni

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024. Frestur til tilnefninga er til miðnættis sunnudaginn 2. febrúar nk. og þær skal senda á netfangið: menntaverdlaun@sudurland.is.
Veitt verður viðurkenning sem og peningaverðlaun.

Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu SASS: sass.is