Reikningar frá Hitaveitu Flúða
02. apríl
Vegna tæknilegra vandamála þá nær Hitaveita Flúða ekki að birta reikninga í rafrænum skjölum í heimabanka eins og venja hefur verið. Biðjumst við velvirðingar á þessu.
Hægt er að nálgast reikninginn með því að senda tölvupóst á eva@fludir.is