Fara í efni

3. vetrarmót og páskatölt Jökuls og Góu

3. vetraleikar og páskatölt hestamannafélagsins Jökuls og Góu verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum laugardaginn 19. apríl.
Mótið hefst kl. 11.30.

Keppt verður í T3 í eftirfarandi flokkum :
Opnum flokk
2 flokk
ungmennaflokk

Keppt verður í T7 í eftirfarandi flokkum:
2 flokk
unglinga
barnaflokk

Pollaflokk frítt skráning á staðnum.
Unglingar og börn sem vilja frekar keppa í T3 mega skrá sig upp um flokk (ungmennaflokk).

Dagskrá:
Kl. 11.00 Húsið opnar
Kl. 11.30 Pollaflokkur
Kl. 12.00 Forkeppni --> Börn T7, unglingar T7,  2flokk T7,  ungmenni T3,  2 flokk T3,  opinn flokk T3
--> Úrslit í sömu röð

Mótanefnd áskilur sér að fella niður flokka ef næg þátttaka næst ekki.
Skráning hefst 1.april og lýkur 17.april á sportfengur.com
 
Skráningargjaldið er 4.000 krónur í alla flokka.
 
Mótið er opið öllum.
 
Eftir úrslit í hverjum flokki verða verðlaunað stigahæstu knapa vetrarins hjá hmf Jökull.
 
Páskakveðjur mótanefnd hestamannafélagsins Jökuls.