Hátíðarmessa verður á páskadagsmorgun kl. 8:00 í Hrunakirkju.
Að lokinni messu er boðið upp á morgunverð í safnaðarheimilinu.
Komið og njótið fallegrar stundar að morgni páskadags.
Þessa fallegu mynd af Hrunakirkju tók Peter Fischer.