Fara í efni

Heilsuvika Hrunamannahrepps 2024

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd og ungmennaráð standa fyrir heilsuviku í Hrunamannahreppi dagana 16. - 22. september 2024 og ætla að bjóða öllum upp á skemmtilega, fróðlega og heilsuamlega dagskrá. 

Fylgist með þegar nær dregur en hér mun dagskrá birtast. 

17. september: Kynntar náttúrulegar leiðir til heilunar og sjálfshjálpar