Íbúafundur Hrunamanna
22. apríl kl. 20:00-22:00
Félagsheimili Hrunamanna
Sveitarstjórn boðar til íbúafundar þriðjudaginn 22. apríl n.k. kl. 20:00 í Félagsheimili Hrunamanna.
Dagskrá:
- Vesturbrún/Heimalandsreitur. Kynning á deiliskipulagsbreytingu og hugmyndum um uppbyggingu.
- Ársreikningur Hrunamannahrepps og tengdra fyrirtækja árið 2024
- Kynning á helstu framkvæmdum ársins 2025
Kaffi og meðlæti í boði.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest.
Sveitarstjóri