Fara í efni

Jólamarkaður á Flúðum 2025

Jólamarkaðurinn á Flúðum hefur nú þegar markað sér sess í upphafi jólaundirbúnings á fjölmörgum heimilum.  Markaðurinn verður haldinn laugardaginn 6. desember  2025, milli kl. 13:00 og 16:00.

Auglýsingin er birt með fyrirvara um dagsetningu en stefnt er að því að jólamarkaðir í uppsveitunum muni ekki rekast á. 
Nánari upplýsingar verða birtar síðar.