Kvennakvöld
18. október kl. 19:30-01:00
Félagsheimilið Flúðum
Kvennakvöld á vegum fjáröflunarnefndar Kvenfélags Hrunamannahrepps verður í Félagsheimilinu á Flúðum 18.10. 2024.
Allar konur eru velkomnar og hvattar til að taka með sér vinkonur.
Við ætlum að eiga notalega stund saman, gleðjast, skemmta okkur, syngja, skvaldra mikið og hafa mjög, mjög gaman.
Frekari upplýsingar koma síðar.
Athugið að þetta er fjáröflun þar sem ágóðanum verður ráðstafað hér innansveitar
Ps. takið kvöldið frá nú þegar svo þið missið ekki af þessum viðburði :)
Fjáröflunarnefndarnefndin