Námskeið í grúski
31 mars - 8 apríl
Lærðu að leita í gagnagrunnum og heimildum á netinu til þess að rannsaka héraðs- og fjölskyldusögu. Þátttakendur þurfa að mæta með fartölvu með sér og hafa þokkalega tölvukunnáttu. Um er að ræða tveggja kvölda námskeið sem er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Takmörkuð pláss í boði.
Skráning fer fram í gegnum
heradsskjalasafn@heradsskjalasafn.is