Páskaeggjaleit á Hótel Hill
19. apríl kl. 13:00-15:00
Hótel Hill, Flúðum
Stóra páskaeggjaleitin á Hótel Hill á Flúðum fer fram laugardaginn 19. apríl kl. 13:00.
180 páskaegg verða falin allt í kringum hótelið – finnur þú þau öll?
• Barnahorn í fundarsalnum
Teiknimynd, leikföng og föndurborð fyrir litlu gestina
• Páskaegg fyrir öll börnin
• Sérstakur páskalunch eða grill úti í garði
(ef veður leyfir)
• Happy Hour frá 15:00–18:00
Tilvalið að njóta í páskaskapi