Fara í efni

Páskaeggjaleit Hrunamannahrepps 2025

Páskaeggjaleit Hrunamannahrepps mun fara fram í Lækjargarðinum á annan í páskum, mánudaginn 21. apríl í Lækjargarðinum á Flúðum.
Nánari upplýsingar verða kynntar síðar.