Fara í efni

Sumarleikur

Takk fyrir að taka þátt í álfahurða-ratleiknum okkar.

Nú þarft þú að skila inn orðinu sem þið funduð ásamt nafni og símanúmeri og þar með eruð þið komin í vinningspott. Vinningshafi verður dreginn út í lok sumars.

Álfahurða-ratleikurinn er búinn til af starfsmönnum VISS á Flúðum sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu í samstarfi við Heilsueflandi samfélag. Þetta verkefni hefur gefið okkur mikla gleði, sköpunarkraft og hugmyndavinnu.

Við vonum að þið njótið leikskins jafn mikið og við gerðum við gerð hans.

Lausnarorð:
Upplýsingar um þig